Mjólkursamsalan veitir verðlaun í fernuflugi ljóðasamkeppni
Kaupa Í körfu
64 nýjar örsögur og ljóð á mjólkurfernur ÖRSAGA Jónínu Guðrúnar Eysteinsdóttur, Ævintýrið um Og, varð hlutskörpust í örsögu- og ljóðasamkeppninni Fernuflug sem Mjólkursamsalan efndi til í tilefni af evrópska tungumálaárinu 2001, í samstarfi við Íslenska málnefnd, menntamálaráðuneytið og Félag móðurmálskennara. Jónína er nemandi í Tjarnarskóla í Reykjavík. ....-5. verðlaun í keppninni hlutu Edda Andrésdóttir úr Álftamýrarskóla, Reykjavík, fyrir ljóðið Sundsprett, Ólafur Andri Guðmundsson úr Smáraskóla í Kópavogi fyrir nafnlaust ljóð, Rannveig Þrastardóttir úr Brekkuskóla, Akureyri, fyrir ljóð Myndir...., og þær Arnbjörg Jónsdóttir, Guðrún B. Jónsdóttir og Þóra Ingvarsdóttir fyrir örsöguna Kveðjustund Mola litla. Þær eru allar úr Brekkuskóla, Akureyri. Sérstaka viðurkenningu fyrir gott heildarframlag í keppninni hlaut Sunna Örlygsdóttir úr Hagaskóla í Reykjavík, en hún fær fimm texta birta. MYNDATEXTI. Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, og frú Vigdís Finnbogadóttir, formaður dómnefndar og sérstakur verndari keppninnar, ásamt þeim höfundum sem þóttu skara fram úr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir