Utanríkisráðuneytið

Þorkell Þorkelsson

Utanríkisráðuneytið

Kaupa Í körfu

Rætt um viðbrögð NATO við nýjum ógnum Á FUNDI utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður hér á landi 14.-15. maí næstkomandi, verður aðild nýrra ríkja rædd, ástandið á Balkanskaga og hið nýja NATO, þ.e. breyttar áherslur vegna þeirrar ógnar sem stafar af alþjóðlegum hryðjuverkum. Von er á um þúsund erlendum gestum hingað til lands vegna fundarins. MYNDATEXTI. Benedikt Ásgeirsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sögðu frá undirbúningi og dagskrá fundar utanríkisráðherra NATO í Reykjavík í maí nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar