Framtíð Vatnsendasvæðisins

Þorkell Þorkelsson

Framtíð Vatnsendasvæðisins

Kaupa Í körfu

Fjölmennur fundur kjósenda og frambjóðenda um framtíð Vatnsendasvæðisins. Fundagestir á opnum fundi hverfasamtaka Vatnsendahverfis "Sveit í borg" og frambjóðendum þeirra fjögurra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í komandi sveitastjórnarkosningum í Kópavogi á mánudagskvöld, voru ekki alls kostar ánægðir með svör fulltrúa meirihluta bæjarstjórnar við fyrirspurnum varðandi Vatnsendasvæðið. Myndatexti: Íbúar Vatnsenda vilja 3 þúsund manna vistvæna byggð en gert er ráð fyrir 5 þúsund manna byggð í deiliskipulagi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar