Mótmæli afhent vegna fyrirhugaðra bygginga í Grafarvogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli afhent vegna fyrirhugaðra bygginga í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Yfir 540 íbúar í Rimahverfi lýsa andstöðu við skipulag ÍBÚAR í Rimahverfi í Grafarvogi afhentu í gær skipulagsyfirvöldum borgarinnar undirskriftalista þar sem ýmsum þáttum varðandi skipulag íbúðabyggðar á Landssímareitnum svokallaða er mótmælt. Yfir 540 íbúar nálægra gatna við skipulagsreitinn rituðu nöfn sín á listann. MYNDATEXTI: Emil Örn Kristjánsson, fulltrúi íbúa í Rimahverfi, afhendir Helgu Bragadóttur, skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, undirskriftir rúmlega 540 íbúa vegna skipulags Landssímareitsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar