Þjóðlendur og Óbyggðarnemd

Þjóðlendur og Óbyggðarnemd

Kaupa Í körfu

Fullt út að dyrum á ráðstefnu Lagastofnunar Háskóla Íslands um úrskurði óbyggðanefndar. Lagastofnun Háskóla Íslands efndi til ráðstefnu sl. föstudag á Hótel Sögu um þjóðlendur og úrskurði óbyggðanefndar, sem nýlega komst að niðurstöðu um hvar þjóðlendumörk ættu að liggja í uppsveitum Árnessýslu. Myndatexti: Ráðstefna Lagastofnunar var fjölsótt, jafnt af lögspekingum sem almennum borgurum, en til hægri á fremsta bekk má sjá tvo af framsögumönnum, prófessorana Ragnar Árnason og Eirík Tómasson. Við hlið þeirra er einn fyrirspyrjenda, Páll Lýðsson frá Litlu-Sandvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar