Verslunarráð Íslands - Hádegisverðarfundur

Kristján Kristjánsson.

Verslunarráð Íslands - Hádegisverðarfundur

Kaupa Í körfu

Fiskimjölsverksmiðjum mun fækka um nær helming á næstu árum Endurskipulagning og fjárfesting í sjávarútvegi rædd á hádegisverðar- fundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn var á Hótel KEA á Akureyri ÞORSTEINN Már Baldvinsson forstjóri Samherja sér fyrir sér að fiskimjölsverksmiðjum hér á landi muni fækka á næstu árum. Nú er 21 verksmiðja starfrækt á Íslandi og sér Þorsteinn Már fyrir sér að þær verði 12 innan fárra ára. MYNDATEXTI: Sjávarútvegsfyrirtæki eiga eftir að stækka í framtíðinni og það er þeim nauðsynlegt að mati frummælenda á fundi Verslunarráðs á Akureyri í gær, þeirra Friðriks Jóhannssonar framkvæmdastjóra Burðaráss og Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra Samherja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar