Frá styrkveitingunni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Frá styrkveitingunni

Kaupa Í körfu

36,6 milljónir króna voru veittar úr Tungutæknisjóði menntamálaráðuneytisins í gær til styrktar átta verkefnum á sviði tungutækni. Tveir hæstu styrkirnir voru 10 milljónir hvor og var úthlutað til Friðriks Skúlasonar ehf. og Orðabókar Háskólans og Eddu hf. - miðlunar og útgáfu. Myndatexti: Frá styrkveitingunni í gær, f.v.: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Grunns-gagnalausna ehf., Helgi Örn Viggósson, forstöðumaður IBM-hugbúnaðarlausna hjá Nýherja, Friðrik Skúlason, Sigrún Klara Hannesdóttir landsbókavörður, Guðrún Kvaran, forstöðumaður Orðabókar Háskólans, Mörður Árnason hjá Eddu hf., Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor og stjórnarformaður Orðabókar Háskólans, og Ari Arnalds, formaður verkefnisstjórnar um tungutækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar