Bróderívél afhent Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
Árbæjarsafn fær til varðveislu yfir 60 ára gamla bróderívél Árbær Fólk horfði hugfangið á vélina vinna ÁRIÐ 1959 kom hingað til lands forláta bróderívél sem kona að nafni Selma Antoníusardóttir lét flytja inn fyrir sig. Tækið atarna þótti mikið undur, ekki síst fyrir þær sakir að það gat saumað út í fjögur stykki samtímis og lauk hinum flóknustu mynstrum í þau á innan við þremur kortérum. Þessi saumavél hefur þjónað eigendum sínum í sængurfataversluninni Verinu dyggilega í yfir 40 ár en síðastliðinn miðvikudag tók nýr kafli við í sögu hennar þegar Árbæjarsafn fékk hana til varðveislu. Saumavél afhent Árbæjarsafni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir