Ferðatorg 2002 í Smáralind

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ferðatorg 2002 í Smáralind

Kaupa Í körfu

Ferðamöguleikar innanlands kynntir á ferðatorgi STURLA Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær Ferðatorg 2002 í Vetrargarðinum í Smáralind í Kópavogi en um er að ræða fyrsta markaðstorg ferðaþjónustunnar þar sem fólki gefst kostur á að kynna sér fjölbreytilega ferðamöguleika innanlands. MYNDATEXTI: Vonast er til að Íslendingar ferðist meira innanlands og bindi ekki ferðalög sín endilega við sumarið. Magnús Oddsson ferðamálastjóri, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Einar K. Guðfinnsson, formaður Ferðamálaráðs, við opnun Ferðatorgs 2002 í Smáralind í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar