Morfís 2002

Sverrir Vilhelmsson

Morfís 2002

Kaupa Í körfu

MH sigurvegari í Morfís RÆÐULIÐ Menntaskólans við Hamrahlíð bar í gærkvöldi sigur úr býtum í viðureign við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í úrslitum Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna. Ræðumaður kvöldsins og þar af leiðandi ræðumaður Íslands, var Atli Bollason úr ræðuliði MH. Úrslitarimman fór fram í Háskólabíói og var umræðuefnið "heimur versnandi fer". MYNDATEXTI: Þeir voru glaðbeittir, Kári Hjálmar Ragnarsson, Atli Bollason, Orri Jökulsson og Georg Kári Hilmarsson, eftir sigur í Morfís 2002. Morfís ræðukeppni úrslit / MH vann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar