Viðar ehf - Lómasalir 6-8

Þorkell Þorkelsson

Viðar ehf - Lómasalir 6-8

Kaupa Í körfu

Mikið útsýni einkennir nýjar íbúðir við Blásali Uppbygging Salahverfis í Kópavogi hefur verið ótrúlega hröð og alls staðar blasa nýbyggingarnar við. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir byggingarfyrirtækisins Viðars ehf. í Salahverfi. MYNDATEXTI: Við Lómasali 6-8 í Salahverfi er Viðar ehf. með í byggingu fimm hæða fjölbýlishús með 24 íbúðum. Þessar íbúðir verða 3ja eða 4ra herbergja, ýmist 100 eða 120 ferm. að stærð og allar með stæði í bílageymslu. Þessi mynd er af hönnuðum hússins og byggingarstjóra með húsið í baksýn. Frá vinstri: Jorge G. Enrigues, Cao Millán, Gunnar Einarsson byggingarstjóri, Kristinn Ragnarsson arkitekt og Carlos N. Gonzalez. Útlendingarnir eru allir arkitektar frá Mexíkó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar