Snjóflóð og snjóþungi í Mýrdal - Þórólfur Gíslason

Rax /Ragnar Axelsson

Snjóflóð og snjóþungi í Mýrdal - Þórólfur Gíslason

Kaupa Í körfu

Þórólfur bóndi á Lækjarbakka. Snjóflóð í Mýrdal. texti með annarri frétt um sama flóð: "Frussaðist upp á þakið" Fannfergi er í Mýrdal og nágrenni en um helgina féll mikill snjór í talsverðri austanátt. Snjóinn skóf yfir Reynisfjallið og safnaðist hann saman í hlíðum vestan megin í fjallinu. Fyrsta snjóflóðið sem menn urðu varir við féll á íbúðarhús á Lækjarbakka í Reynishverfi á sunnudagsmorgun. Tvíbýli er á Lækjarbakka, í efra húsinu býr Þórólfur Gíslason en íbúðarhús Ragnhildar Gísladóttur og Guðbergs Sigurðssonar stendur nokkru neðar og sunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar