LAXNESSÞING - Hannes Hólmsteinn og Jón Ólafsson

LAXNESSÞING - Hannes Hólmsteinn og Jón Ólafsson

Kaupa Í körfu

Frjó umræða um Laxness Laxnessþingi í Háskólabíói var fram haldið á sunnudag. Bergþóra Jónsdóttir sat þingið og stiklar á stóru yfir þau þrettán erindi sem þá voru flutt. LAXNESSÞINGI var fram haldið á sunnudag í Háskólabíói. Málstofur sunnudagsins voru fjórar. "Samvirk framníng þjóðreisnar" - Pólitískar skoðanir, var yfirskrift fyrstu málstofu. Jón Ólafsson fjallaði um Laxness í Sovétríkjunum. MYNDATEXTI: Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og danski sagnfræðingurinn Morten Thing hlusta af athygli á erindi Jóns Ólafssonar á Laxnessþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar