Leikverk Halldórs Laxness flutt í Iðnó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikverk Halldórs Laxness flutt í Iðnó

Kaupa Í körfu

Aldarafmæli Laxness haldið hátíðlegt Efnt var til hátíðarhalda víða um land í gær í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu Halldórs Laxness, hinn 23. apríl árið 1902. Afmælisdagur nóbelsskáldsins er jafnframt sá sami og valist hefur sem Alþjóðadagur bókarinnar. Ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á ferðinni í gær og mynduðu hina ýmsu viðburði sem haldnir voru í tilefni dagsins. MYNDATEXTI: Samtök um leikminjasafn efndu til leiklesturs á öllum leikritum Halldórs Laxness í Iðnó. Stóð dagskráin frá hádegi til miðnættis með þátttöku sextíu leikara af eldri og yngri kynslóð. Hér má sjá Ingvar Sigurðsson, Tinnu Gunnlaugsdóttur og Nínu Dögg Filippusdóttur flytja lokaatriði Straumrofs. Halldór Laxness fæðingarstaður merktur með hellu. Borgarstjóri afhjúpar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar