Peysufatadagur Verslunarskóla Íslands

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Peysufatadagur Verslunarskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Pilsaþytur á peysufatadegi ÞAÐ var líf í tuskunum á peysufatadegi Verslunarskóla Íslands sem haldinn var í gær. Þar stigu þjóðlegar stúlkur dans við prúðbúna pilta í miðborg Reykjavíkur, nánar tiltekið á Ingólfstorgi, og hlutu verðskuldaða athygli vegfaranda fyrir. Í takt við klæðnaðinn voru það þjóðlegir dansar á borð við skottís sem voru í hávegum hafðir og var pilsaþyturinn mikill sem því fylgdi. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar