Fíkniefnaráðstefna á Grand Hótel

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Fíkniefnaráðstefna á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Níunda borgarstjóraráðstefna Samtaka evrópskra borga gegn fíkniefnum sett í Reykjavík í gær Samvinna mikilvæg til að tryggja mannréttindi Fjölmenni var á níundu ráðstefnu evrópskra borga gegn fíkniefnum, sem hófst í Reykjavík í gær. UM 150 manns frá Bandaríkjunum og 18 löndum í Evrópu sækja ECAD-ráðstefnuna. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Vigdís Finnbogadóttir, verndari ráðstefnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar