Opð hús í Lágafellsskóla og Varmársskóla

Jim Smart

Opð hús í Lágafellsskóla og Varmársskóla

Kaupa Í körfu

Sumarkomu fagnað á Laxnesshátíð SUMARDAGURINN fyrsti var helgaður Halldóri Laxness í Mosfellsbæ og einkenndust hátíðarhöld af því. Nemendur grunnskólanna tveggja, Lágafellsskóla og Varmárskóla, sýndu metnaðarfulla dagskrá sem samanstóð af leikþáttum úr verkum Halldórs, myndlistarsýningum svo og fjölda tónlistaratriða. Mátti þar sjá börnin bregða sér í gervi Halldórs sjálfs og þá blésu þau einnig lífi í persónur bóka hans með eftirminnilegum hætti, MYNDATEXTI ATH. ÞESSI TEXTI Á VIÐ 2 MYNDIR Þessi verk voru meðal þeirra sem sýnd voru á myndlistarsýningu í Varmár- og Lágafellsskóla á sumardaginn fyrsta í tengslum við Laxnesshátíð Mosfellsbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar