Matur 2002

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matur 2002

Kaupa Í körfu

Hanakambasulta með sveppum athyglisverðust Ýmsar nýjar kjötvörur litu dagsins ljós á Mat 2002FAGKEPPNI Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin í tengslum við stórsýninguna Mat 2002 og var athyglisverðasta nýjungin í ár hanakambasulta með sveppum, samkvæmt upplýsingum frá Meistarafélagi kjötiðnaðarmanna, en hún er frá Samúel Guðmundsyni hjá Reykjagarði. "Þarna var verið að verðlauna mjög skemmtilega hugmynd sem ekki er vitað til að hafi sést áður," segja kjötiðnaðarmenn. MYNDATEXTI. Á stórsýningunni Mat 2002 voru haldin fjölmörg námskeið, meðal annars um verkun fjallalambs, silungsreykingu, osta og vín og espressó. ( Matur 2002 í Kópavogi. Námskeið í verkun fjallalambs. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar