Málþing um fátækt

Jim Smart

Málþing um fátækt

Kaupa Í körfu

Málþing um fátækt í Hallgrímskirkju Eymdin sárari en áður og fer vaxandi UNGAR og ómenntaðar einstæðar mæður og fólk sem hefur einungis grunnbætur frá hinu opinbera til að draga fram lífið á eru þeir hópar sem eru hvað verst fjárhagslega settir í samfélaginu auk einstæðra foreldra með veik börn. Þetta kom fram á málþingi sem Samtök gegn fátækt héldu með tilstuðlan Laugarnes- og Hallgrímskirkna á laugardag og sem um 50 manns sóttu. MYNDATEXTI. Sr. Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, og sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, tóku þátt í að skipuleggja málþingið ásamt Samtökum gegn fátækt. Um 50 manns sóttu málþingið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar