Umhverfisfundur - Efnisnám - Landspjöll
Kaupa Í körfu
Efnisnám valdi sem minnstum landspjöllum LIÐLEGA 3.000 námur á Íslandi eru á skrá Vegagerðarinnar og eru um 1.250 þeirra ófrágengnar auk þess að talsverður hluti þeirra er einungis frágenginn að hluta. Út er komið leiðbeiningarritið Námur - efnistaka og frágangur sem ætlað er verktökum og öðrum sem þurfa að nema efni til framkvæmda og þeirra sem koma að leyfisveitingu. Á fundi þar sem ritið var kynnt kom fram að útgáfan þætti merkur áfangi í umhverfismálum á Íslandi því hún staðfesti víðtæka sátt um hvernig skyldi staðið að efnisnámi þannig að hún ylli sem minnstum landspjöllum. MYNDATEXTI: Verkefnishópurinn kynnti ritið í Rúgbrauðsgerðinni. Frá vinstri má sjá Gunnar Bjarnason, verkefnisstjóra frá Vegagerðinni, Ragnheiði Ólafsdóttur frá Landsvirkjun og Halldóru Hreggviðsdóttur frá Alta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir