Umhverfisfundur - Efnisnám - Landspjöll

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisfundur - Efnisnám - Landspjöll

Kaupa Í körfu

Efnisnám valdi sem minnstum landspjöllum LIÐLEGA 3.000 námur á Íslandi eru á skrá Vegagerðarinnar og eru um 1.250 þeirra ófrágengnar auk þess að talsverður hluti þeirra er einungis frágenginn að hluta. Út er komið leiðbeiningarritið Námur - efnistaka og frágangur sem ætlað er verktökum og öðrum sem þurfa að nema efni til framkvæmda og þeirra sem koma að leyfisveitingu. Á fundi þar sem ritið var kynnt kom fram að útgáfan þætti merkur áfangi í umhverfismálum á Íslandi því hún staðfesti víðtæka sátt um hvernig skyldi staðið að efnisnámi þannig að hún ylli sem minnstum landspjöllum. MYNDATEXTI: Verkefnishópurinn kynnti ritið í Rúgbrauðsgerðinni. Frá vinstri má sjá Gunnar Bjarnason, verkefnisstjóra frá Vegagerðinni, Ragnheiði Ólafsdóttur frá Landsvirkjun og Halldóru Hreggviðsdóttur frá Alta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar