1. maí á Akureyri 2002

Kristján Kristjánsson

1. maí á Akureyri 2002

Kaupa Í körfu

Milli 10 og 15 þúsund manns á útifundi stéttarfélaganna LÖGREGLAN í Reykjavík telur að milli 10 og 15 þúsund manns hafi tekið þátt í kröfugöngu og útifundi stéttarfélaga í Reykjavík í gær, á baráttudegi verkalýðsins.......... Hátíðahöld stéttarfélaganna á Akureyri fóru fram í nokkuð hryssingslegu veðri. Fjölmenni var þó í kröfugöngu sem Lúðrasveit Akureyrar fór fyrir. MYNDATEXTI. Hátíðahöldin á Akureyri fóru fram í heldur hryssingslegu veðri í gær. ( Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri fóru fram í heldur hryssingslegu veðri í gær, 1. maí. Fólk lét það ekki á sig fá og fjölmennti í kröfugöngu við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar og á hátíðardagskrá í Borgarbíói. Það flutti Arna Jakobína Björnsdóttir formaður Starfsmannafélags Akureyrar ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna, Margrét María Sigurðardóttir lögfræðingur Jafnréttisstofu flutti ávarp en aðalræðu dagsins flutti Grétar Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands. Einnig var boðið upp á skemmtidagsskrá og kaffiveitingar í Alþýðuhúsinu að henni lokinni. Kjörorð dagsins var; "Afl í þína þágu." )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar