Dr. Robin Murfy

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dr. Robin Murfy

Kaupa Í körfu

Vélmenni auðvelda björgun og leit í rústum Dr. Robin Murphy kennir nemendum HR að byggja vélmenni með gervigreind Í BJÖRGUNARSTARFI eftir hryðjuverkaárásirnar á World Trade Center í New York 11. september síðastliðinn var í fyrsta skipti notast við vélmenni við leit í rústum. Dr. Robin Murphy, prófessor við University of South Florida í Bandaríkjunum og forstöðumaður stofnunar sem sérhæfir sig í leit og björgun með hjálp vélmenna hefur verið hér á landi og kennt nemendum í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavík að byggja vélmenni gædd gervigreind. MYNDATEXTI. Um 50 nemendur Háskólans í Reykjavík sækja námskeið dr. Robin Murphy í gerð vélmenna. Hún segir nemendurna mjög færa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar