Klettagarður

Klettagarður

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ræsti dælur og vélbúnað nýju hreinsistöðvarinnar við Klettagarða í gær að viðstöddu fjölmenni. frétt: NÝ HREINSISTÖÐ og aðalútræsi við Klettagarða voru formlega tekin í notkun í gær. Um er að ræða langstærsta og umfangsmesta áfanga nýs fráveitukerfis fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Nýja hreinsistöðin kostar um 2,2, milljarða en áætlað er að fráveitukerfið kosti alls um 10 milljarða króna. Þegar hefur um 8,7 milljörðum króna verið veitt í framkvæmdirnar sem fjármagnaðar hafa verið með sérstöku holræsagjaldi en um milljarður til viðbótar fer í byggingu nýrrar dælustöðvar í Gufunesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar