Fiskiþing

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskiþing

Kaupa Í körfu

Grímur Valdimarsson, forstöðumaður hjá fiskiðnaðarsviði FAO, Justin LeBlanc, framkvæmdastjóri ICFA, Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, og Pétur Bjarnason, stjórnarformaður Fiskifélags Íslands, á málþingi sem haldið var í tengslum við Fiskiþing í síðustu viku. GERA má ráð fyrir því að eftirlit með innflutningi matvæla til Bandaríkjanna verði hert í því skyni að koma í veg fyrir efnavopnaárásir. Þetta kom fram í máli Justin LeBlanc, framkvæmdastjóra ICFA (International Coallation of Fisheries Associations) sem er alþjóðasamtök fiskifélaga, á málþingi sem haldið var í tengslum við Fiskiþing í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar