Ísland á krossgötum líkt og Evrópa

Sverrir Vilhelmsson

Ísland á krossgötum líkt og Evrópa

Kaupa Í körfu

Málþing um samrunaferlið í Evrópu og stækkun ESB í tilefni Evrópudagsins Ísland á krossgötum líkt og Evrópa HÁSKÓLI Íslands, Félag stjórnmálafræðinga og fastanefnd framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins efndu til málþings í gær með yfirskriftinni "Evrópa á krossgötum". Tilefnið var Evrópudagurinn sem haldinn er hátíðlegur ár hvert hinn 9. maí og er dagurinn helgaður samrunaferlinu að þessu sinni og fyrirhugaðri stækkun Evrópusambandsins, sem reiknað er með að hefjist í ársbyrjun 2004. MYNDATEXTI. Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, var meðal fyrirlesara á málþinginu í gær og fundarstjóri var Ólafur Þ. Harðarson, prófessor og deildarforseti félagsvísindadeildar. ( Fundur um Evrópumál í Háskóla Íslands )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar