Hjartavernd - Ný rannsóknarstöð

Sverrir Vilhelmsson

Hjartavernd - Ný rannsóknarstöð

Kaupa Í körfu

Ný rannsóknarstöð Hjartaverndar tekin formlega í notkun Aukin umsvif vegna öldrunarrannsóknar NÝ rannsóknarstöð Hjartaverndar var formlega tekin í notkun í gær í Holtasmára 1 í Kópavogi. Rannsóknarstöðin er á þremur hæðum í sérhönnuðum húsakynnum og er búin fullkomnum tækjum til rannsókna. MYNDATEXTI: Nýtt húsnæði Hjartaverndar var tekið í notkun í gær. Á myndinni eru Vilmundur Guðnason, forstöðulæknir Hjartaverndar, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Gunnar Sigurðsson, formaður Hjartaverndar. Hjartavernd flytur í nýtt húsnæði. Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar, ráðherra og Gunnar Sigurðsson formaður Hjartaverndar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar