Norðurbakkinn í Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurbakkinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hollenskir arkitektar hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um Norðurbakkann Þrír ólíkir meginhlutar og hvalur sem nýtt kennileiti TILLAGA hollensku arkitektastofunnar KuiperCompagnons varð hlutskörpust í samkeppni um nýtt bryggjuhverfi á Norðurbakkanum í Hafnarfirði, en úrslit samkeppninnar voru kynnt í gær. MYNDATEXTI. Líkan af verðlaunatillögunni tekið út á kynningarfundinum í gær. F.v.: Magnús Gunnarsson bæjarstjóri, Þorsteinn Njálsson, formaður bæjarráðs, Jónas Þór Jónasson, verkefnisstjóri samkeppninnar, Þóra Arnórsdóttir fréttamaður og Páll Gunnlaugsson arkitekt en hann átti sæti í dómnefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar