Bresk-Íslenska verslunarráðið - Ráðstefna

Bresk-Íslenska verslunarráðið - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Bretum mikilvægt að laða að erlendar fjárfestingar BRETLAND er eftirsóknarvert fyrir erlenda aðila til fjárfestinga fyrir margra hluta sakir, m.a. er þar að finna afar hagstætt skattaumhverfi, stöðugt efnahagsumhverfi, tvísköttunarsamninga og launakostnað, sem ku vera með því lægsta sem gerist í Evrópu. Þetta kom fram í erindi John Culver, sendiherra Bretlands á Íslandi, á ráðstefnu Bresk-íslenska verslunarráðsins um fjárfestingar í fyrirtækjum í Bretlandi. MYNDATEXTI: Á ráðstefnunni var lögð áhersla á mikilvægi þess að þeir sem hyggja á stórar fjárfestingar í fyrirtækjum í Bretlandi leiti ráðgjafar þarlendra aðila. Fundur á Grand Hótel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar