Löggæslumál í Breiðholti rædd

Jim Smart

Löggæslumál í Breiðholti rædd

Kaupa Í körfu

Áhyggjur íbúa viðraðar á opnum fundi þar sem löggæslumál í hverfinu voru rædd Skellinöðrur, veggjakrot og löng bið eftir aðstoð skellinöðrur, veggjakrot, og lítið sjáanleg lögregla var meðal þess sem brann á íbúum Breiðholtsins á fundi um löggæslumál í hverfinu ...... MYNDATEXTI. Frá lögreglunni voru Jónína Sigþrúður Sigurðardóttir, yfirmaður fjarskiptamiðstöðvarinnar, Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Fundarstjóri var Þorbjörn Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar