Valur - KA 21:24
Kaupa Í körfu
KA-menn gerðu hið ómögulega í gærkvöldi. KA varð þá Íslandsmeistari í handknattleik karla, lagði Valsmenn á Hlíðarenda 24:21 og sigraði því 3-2 í rimmunni eftir að hafa lent 2-0 undir. Flestir höfðu þá afskrifað KA-pilta en undir traustri stjórn Atla Hilmarssonar þjálfara og gríðarlega vel hvattir af stuðningsmönnum sínum, gáfust þeir ekki upp og sönnuðu enn einu sinni að íþróttakappleikur er ekki búinn fyrr en flautað hefur verið til leiksloka. Myndatexti: KA-menn fagna Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda og Halldór Sigfússon er þar fremstur í flokki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir