Þjóðminjasafnið - Margrét og Halldóra

Þjóðminjasafnið - Margrét og Halldóra

Kaupa Í körfu

Margrét Hallgrímsdóttir segir Þjóðminjasafnið hafa verið endurskipulagt frá grunni Margs konar uppbygging á öllum þáttum starfsins Starfsemi Þjóðminjasafns Íslands hefur verið í endurskoðun fyrir utan endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu. MYNDATEXTI: Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður (t.v.) og Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður virða hér fyrir sér hluta af höklum úr Skálholtskirkju sem verið er að gera við til að verja frekari skemmdum. ýmsir munir í geymslu Þjóðminjasafnsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar