Byggingar Stálvíkur í Garðabæ

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingar Stálvíkur í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Verið er að rífa byggingar Stálvíkur í Garðabæ. Á tuttugu árum voru tæplega 50 fiskiskip, þar af sex skuttogarar, smíðuð í skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðabæ. Þegar mest var störfuðu um 220 manns hjá fyrirtækinu og eitt árið, 1971, var fimm 105 tonna bátum hleypt af stokkunum. Myndatexti: Ekki verða fleiri skip smíðuð í þessari skipasmíðastöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar