Galleríi Skuggi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Galleríi Skuggi

Kaupa Í körfu

Listrænn heimur einstaklings. "MY name is Þorri, but they call me Elvis" nefnist sýning sem opnuð verður í Galleríi Skugga við Hverfisgötu 39 í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 18. Sýningin er nokkuð nýstárleg þar sem hún setur ekki fram einstök listaverk heldur frekar "listrænan heim" einstaklings, en hún er byggð á ævi og lífsviðhorfum Arnars Þorra Jónssonar, sem lést síðasta sumar eftir baráttu við krabbamein. Myndatexti: Anna Jóa vinnur hér að uppsetningu sýningarinnar "My name is Þorri, but they call me Elvis," í Galleríi Skugga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar