Bátasýning í Duus-húsum Keflavík

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Bátasýning í Duus-húsum Keflavík

Kaupa Í körfu

Margvíslegir menningarviðburðir á Reykjanesi síðustu helgi Fjölbreytt handverk úr margvíslegum efnivið ÞAÐ var mikil menningaveisla í Reykjanesbæ um helgina og hver stórsýningin rak aðra. Sýningarnar voru allar mjög ólíkar en uppruni þeirra var þó allur af sama meiði, þ.e. handverki manna........ Sýning á bátum Gríms í Duus-húsum opnuð um helgina.Sú sýning sem hins vegar hefur hlotið mesta athygli er sýning á bátaflota Gríms Karlssonar sem opnuð var við hátíðlega afhöfn í Duus-húsum á laugardag. Skipslíkön Gríms eru löngu orðin þekkt á Suðurnesjum og því tímabært að velja þeim samastað svo hægt verði að njóta þeirra um ókomna tíð. MYNDATEXTI. Bátasýningin í Duus-húsum í Keflavík var opnuð um helgina, í nýuppgerðu húsi Byggðasafnsins. Þar eru nú til sýnis 59 skipslíkön.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar