NATO fundur í Reykjavík 2002

NATO fundur í Reykjavík 2002

Kaupa Í körfu

Evrópa verður að auka herstyrk sinn Utanríkisráðherrar tveggja af öflugustu ríkjum Evrópusambandsins, Þýskalands og Frakklands, tóku undir það á blaðamannafundum í tengslum við NATO-fundina í gær, að Evrópuríkin yrðu að auka herstyrk sinn og getu til að verjast árásum, m.a. í ljósi hryðjuverkaógnarinnar. MYNDATEXTI: Robertson lávarður kynnir de Villepin, nýjan utanríkisráðherra Frakklands, fyrir Berlusconi, forsætis- og utanríkisráðherra Ítalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar