Nato fundur 14. maí í Reykjavík

Rax /Ragnar Axelsson

Nato fundur 14. maí í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Áhersla á viðbrögð við hryðjuverkum Staðráðnir í að styrkja og efla viðbúnaðinn Atlantshafsbandalagið verður að ganga í gegnum breytingar til að geta brugðist með skilvirkum hætti við nýjum ógnum á nýrri öld, ,,ógnum sem verða ekki mældar í fjölda skriðdreka, herskipa eða herflugvéla. MYNDATEXTI: Robertson lávarður, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, í forsæti á utanríkisráðherrafundi bandalagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar