Samningur Reykjavíkur og Knattspyrnufélagsins Vals

Samningur Reykjavíkur og Knattspyrnufélagsins Vals

Kaupa Í körfu

Virði samnings Reykjavíkurborgar og Knattspyrnufélagsins Vals um framtíðarskipulags Hlíðarenda er tæpur einn milljarður. Samningurinn gerir ráð fyrir uppbyggingu íþróttamannvirkja fyrir um 780 milljónir króna auk niðurgreiðslu skulda Vals sem eru 200 milljónir króna. Myndatexti: Grímur Sæmundssen, stjórnarmaður í Val, Reynir Vignir, formaður Vals, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri við undirritunina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar