NATO-fundur í Reykjavík

Rax /Ragnar Axelsson

NATO-fundur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fullan vilja fyrir áframhaldandi varnarsamstarfi við Íslendinga Áttum okkur á mikilvægi varnarliðsins COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkjamenn áttuðu sig vel á mikilvægi veru Bandaríkjahers hér á landi sem hluta af vörnum bæði Bandaríkjanna og Íslands. MYNDATEXTI. Vel fór á með Colin Powell og Halldóri Ásgrímssyni að loknum fundi þeirra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. ( Colin Powell and the icelandic foreign minister Halldor Asgrimsson meet in Reykjavik early morning 15th may 2002 to discuss the future of the american naval base in Keflavik Iceland )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar