NATÓ-fundur - Lögreglumenn fá að borða

NATÓ-fundur - Lögreglumenn fá að borða

Kaupa Í körfu

Lögreglan fékk að borða í safnaðarheimilinu SAFNAÐARHEIMILI Neskirkju var leigt út til ríkislögreglustjóra meðan á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) stóð, og var safnaðarheimilið notað sem mötuneyti fyrir lögreglumenn sem gættu öryggis fundarmanna. MYNDATEXTI: Um 350 lögreglumenn komu að öryggisgæslu vegna NATO-fundarins. Það má því gera ráð fyrir að stundum hafi verið erilsamt í mötuneytinu en því hafði verið komið fyrir í safnaðarheimili Neskirkju. Neskirkja Löggur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar