Saurgerlamengun - Hamravík - Grafarvogur

Saurgerlamengun - Hamravík - Grafarvogur

Kaupa Í körfu

Kannað hvort flýta megi holræsaframkvæmdum Mengun undir viðmiðunarmörkum í Hamrahverfi og Eiðsvík Grafarvogur BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fela gatnamálastjóra að kanna hvort flýta megi lagningu holræsis frá núverandi enda Grafarvogsræsis að Gufuneshöfða og byggja þar dælustöð, en framkvæmdin á að koma í veg fyrir skólpmengun í fjörum Hamrahverfis og í Eiðsvík. MYNDATEXTI: Styrkur koligerla í fjörunni við Hamravík mældist yfir viðmiðunarmörkum þar til í apríl sl. Fjaran fyrir neðan Hamrahverfi í Grafarvogi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar