Veiðimyndir - Hlíðarvatn

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir - Hlíðarvatn

Kaupa Í körfu

Fremur dauf veiði í Soginu Bleikjuveiði í Soginu hefur verið fremur dauf það sem af er vori. Veiðiskapur hófst þegar 1. apríl, en veiði hefur verið brokkgeng og telur Sogssérfræðingurinn Ólafur Kr. Ólafsson í Intersport að það stafi af vorkuldum. MYNDATEXTI: Veiðimaður glímir við bleikju í Hlíðarvatni fyrir fáum dögum. Veiðimaður glímir við bleikju í Hlíðarvatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar