Kjalarnes - 1.000 fermertrar brunnu v. sinuelds

Þorkell Þorkelsson

Kjalarnes - 1.000 fermertrar brunnu v. sinuelds

Kaupa Í körfu

Sígarettuglóð kveikti sinueld á Kjalarnesi SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins slökkti á annan tug sinuelda í gær og segir stöðvarstjóri þess að tímabært sé að foreldrar ræði við börn sín um afleiðingar sinuelda. Slökkviliðið sinnti þó aðeins stærri sinueldum en borgarstarfsmenn þeim smærri og höfðu þeir í nógu að snúast. Gróður er mjög þurr og mælist slökkviliðið eindregið til þess að fólk fari varlega með eld. Í gær brunnu um þúsund fermetrar á Kjalarnesi eftir að einhver kastaði logandi sígarettu í þurran mosa. MYNDATEXTI: Um 1.000 fermetrar brunnu eftir að sígaretta féll í þurran svörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar