Foldaskóli

Foldaskóli

Kaupa Í körfu

Uppeldi og lífsgildi í skólum *Að hjálpa, læra, hlusta og bera virðingu fyrir okkur og öðrum *Að efla tilfinningaþroska, félagsfærni og siðvit með öllum Lífsgildi/Samband uppeldisaðferðar, velgengni í skóla og farsældar í lífinu er verðugt rannsóknarefni fyrir foreldra og skólafólk og fræðimenn, en sífellt fleiri velta þessum málum fyrir sér og gera tilraunir. MYNDATEXTI: Lífsgildin tjáð og sungin í 3. B.J. í Foldaskóla. Gleðin og dansinn gegna hlutverki í bekknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar