Mary Ellen Mark á Morgunblaðinu
Kaupa Í körfu
Mary Ellen Mark sækir Íslendinga heim Einn þekktasti ljósmyndari heims BANDARÍSKI heimildaljósmyndarinn Mary Ellen Mark sótti Ísland heim á dögunum í tilefni af opnun sýningar á myndum hennar á Kjarvalstöðum. Sýningin, sem ber yfirskriftina American Odyssey, var sett upp á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er hún liður í Listahátíð Reykjavíkur sem nú stendur yfir. MYNDATEXTI: Mary Ellen Mark áritar bók sína, American Odyssey, fyrir Kjartan Þorbjörnsson, Golla, ljósmyndara Morgunblaðsins. Mary Ellen Mark hélt fyrirlestur á ritstjórn Morgunblaðsins, fyrir ljósmyndara blaðsins og blaðamenn, og sýndi myndir frá ferlinum. Eftir fyrirlesturinn áritaði hún bók sína, American Odyssey, fyrir Kjartan Þorbjörnsson, Golla, ljósmyndara blaðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir