Mary Ellen Mark á Morgunblaðinu

Mary Ellen Mark á Morgunblaðinu

Kaupa Í körfu

Mary Ellen Mark sækir Íslendinga heim Einn þekktasti ljósmyndari heims BANDARÍSKI heimildaljósmyndarinn Mary Ellen Mark sótti Ísland heim á dögunum í tilefni af opnun sýningar á myndum hennar á Kjarvalstöðum. Sýningin, sem ber yfirskriftina American Odyssey, var sett upp á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er hún liður í Listahátíð Reykjavíkur sem nú stendur yfir. MYNDATEXTI: Mary Ellen Mark áritar bók sína, American Odyssey, fyrir Kjartan Þorbjörnsson, Golla, ljósmyndara Morgunblaðsins. Mary Ellen Mark hélt fyrirlestur á ritstjórn Morgunblaðsins, fyrir ljósmyndara blaðsins og blaðamenn, og sýndi myndir frá ferlinum. Eftir fyrirlesturinn áritaði hún bók sína, American Odyssey, fyrir Kjartan Þorbjörnsson, Golla, ljósmyndara blaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar