Lansbanki viðurkenningar

Sverrir Vilhelmsson

Lansbanki viðurkenningar

Kaupa Í körfu

mbl.is Gagnasafn Grein Sunnudaginn 19. maí, 2002 - Innlendar fréttir Námsstyrkir Landsbankans NÍU námsmenn fengu afhenta styrki frá Námunni, námsmannaþjónustu Landsbankans, í Iðnó miðvikudaginn 15. maí. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Alls bárust 202 umsóknir. Morgunblaðið/Sverrir NÍU námsmenn fengu afhenta styrki frá Námunni, námsmannaþjónustu Landsbankans, í Iðnó miðvikudaginn 15. maí. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Alls bárust 202 umsóknir. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Háskólanám erlendis, kr. 300.000 hver: Gréta Björk Kristjánsdóttir, doktorsnám í jarðfræði við University of Colorado, Sigríður Gunnarsdóttir, doktorsnám í hjúkrunarfræði við University of Wisconsin Madison School of nursing, Gunnar Bjarni Ragnarsson, sérfræðinám í lyf- og krabbameinslækningum í University of Washington, Evgenia Kristín Mikaelsdóttir, doktorsnám í læknisfræði, University of Washington, og Vigfús B. Albertsson, meistaranám í sálgæslu við Luther Seminary. Háskólanám á Íslandi, kr. 200.000 hver: Marinó Örn Tryggvason, Bsc.-nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, Katrín Þórarinsdóttir, embættispróf í læknisfræði við Háskóla Íslands. Listnám, kr. 200.000: Margrét Árnadóttir BA-nám í tónlist í The Juilliard School, New York. Framhaldsskólanám, kr. 100.000: Sóley Kaldal, nemandi í Verslunarskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar