Á móti sól

Sverrir Vilhelmsson

Á móti sól

Kaupa Í körfu

Magni, Sævar og Heimir hvetja fólk til að bjarga sveitaballamenningu landsins. FORBOÐAR sumarsins eru af ýmsum toga og sýnist sitt hverjum um hvenær sumarið er endanlega gengið í garð. Sumir tengja sumarkomuna við vaxandi gróðurilm í lofti, aðrir við sumarfrí skólafólks og enn aðrir við sífellt hækkandi sól. Þótt liðsmenn Á móti sól hafi síður en svo eitthvað út á sólskinið að setja hefst sumarið í þeirra huga með vertíð íslenskra sveitaballahljómsveita sem hefst nú um helgina. Í gærkvöldi riðu þeir á vaðið í Höllinni í Vestmannaeyjum og í kvöld er stefnan tekin á Hreðavatnsskála

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar