Fjórar listakonur í Ásmundarsal
Kaupa Í körfu
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Guðbörg Lind Jónsdóttir, Kristín Guðnadóttir og Guðrún Kristjánsdóttir í Listasafni ASÍ. ANDRÁ nefnist samsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Guðrúnar Kristjánsdóttur og Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá, sem verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag kl. 14 og er framlag safnsins til Listhátíðar í Reykjavík. Á sýningunni er að finna málverk, textílverk, innsetningar og myndbandsverk sem unnin eru út frá þáttum sem myndlistarkonurnar eiga sameiginlega í myndsköpun sinni. Þar myndar tíminn nokkurs konar grunnþema, líkt og vísað er til í titli sýningarinnar, Andrá
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir