Jenín
Kaupa Í körfu
Flóttamannabúðirnar í Jenín eru rjúkandi rúst eftir hernaðaraðgerðir Ísraela. Íbúar flóttamannabúðanna líta svo á að þeir séu afskiptir og hafi litla ástæðu til að horfa með bjartsýni til framtíðarinnar. Þar er kveikiþráðurinn stuttur og tortryggnin nær ekki aðeins til Ísraela heldur einnig Yassers Arafats og liðsmanna hans. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari fór til Jenín og Karl Blöndal tók saman frásögn um atburðina í flóttamannabúðunum. Myndatexti: Mikið af verslunarhúsnæði skemmdist einnig í aðgerðum Ísraela. Hér hefur skriðdreka verið ekið í gegnum verslun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir