Fundur vegna ársfundar hvalveiðiráðsins

Fundur vegna ársfundar hvalveiðiráðsins

Kaupa Í körfu

Ársfundur hvalveiðiráðsins hafnaði því að líta á aðildarskjal Íslands, sem lagt var fram í síðustu viku, sem nýtt skjal. Afstaða Bandaríkjamanna og Svía réð mestu um þessa niðurstöðu. Myndatexti: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra boðaði til blaðamannafundar í sjávarútvegsráðuneytinu í gær. Honum á vinstri hönd er Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra, og á hægri hönd er Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri í ráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar