Harpa Sjöfn og Mjöll styrkja KA og Þór

Kristján Kristjánsson

Harpa Sjöfn og Mjöll styrkja KA og Þór

Kaupa Í körfu

Harpa Sjöfn og Mjöll styrkja KA og Þór Verðmæti samningsins um 2 milljónir SAMNINGUR um fjárhagslegan stuðning fyrirtækjanna Hörpu Sjafnar og Mjallar við knattspyrnudeildir KA og Þórs hefur verið undirritaður. Verðmæti hans er um 2 milljónir króna, 1 milljón til hvors félags. MYNDATEXTI. Frá undirritun samningsins milli Hörpu Sjafnar og Mjallar og knattspyrnudeilda Þórs og KA. F.v. Kristján Guðmundsson, þjálfari Þórs, Árni Óðinsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs, Baldur Guðnason, stjórnarformaður Hörpu Sjafnar og framkvæmdastjóri Mjallar, Ingvar Már Gíslason, stjórnarmaður í knattspyrnudeild KA, og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, fyrirliði KA. (Frá undirritun samningsins milli Hörpu Sjafnar og Mjallar og knattspyrnudeilda Þórs og KA. F.v. Kristján Guðmundsson þjálfari Þórs, Árni Óðinsson formaður knattspyrnudeildar Þórs, Baldur Guðnason stjórnarformaður Hörpu Sjafnar og framkvæmdastjóri Mjallar, Ingvar Már Gíslason stjórnarmaður í knattspyrnudeild KA og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson fyrirliði KA.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar